top of page
Jólalögin við orgelið
Mon, Dec 16
|Skálholtsdómkirkja
Komdu þér í jólaskap með því að syngja jólalögin við orgelið. Jón mun leika ýmis jólalög og sálma á orgelið og gestir geta sungið með. Veldu þitt jóla óskalag og syngdu með! Skálholtskórinn mætir og tekur undir sönginn. Aðgangur er ókeypis en tekið er á móti frjálsum framlögum í flygilsjóðinn.
Time & Location
Dec 16, 2024, 8:00 PM – 10:00 PM
Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
About the event
Komdu þér í jólaskap með því að syngja jólalögin við orgelið. Jón mun leika ýmis jólalög og sálma á orgelið og gestir geta sungið með. Veldu þitt jóla óskalag og syngdu með! Skálholtskórinn mætir og tekur undir sönginn.
Öll eru hjartanlega velkomin að koma og syngja.
Aðgangur ókeypis en tekið er á móti frjálsum framlögum í flygilsjóðinn.
bottom of page