top of page

Hátíðartónleikar Skálholtshátíðar 2024

Sat, Jul 20

|

Skálholtsdómkirkja

Hátíðartónleikar á Skálholtshátíðar 2024 á 75 ára afmæli Skálholtshátíðar

Hátíðartónleikar Skálholtshátíðar 2024
Hátíðartónleikar Skálholtshátíðar 2024

Time & Location

Jul 20, 2024, 4:00 PM – 5:20 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland

About the event

Hátíðartónleikar á Skálholtshátíðar 2024 á 75 ára afmæli Skálholtshátíðar. Flutt verður fjölbreytt og hátíðleg tónlist og er stjórnandi

þeirra Jón Bjarnason, organisti. Hápunkturinn á hátíðartónleikunum er Kantata eftir Johann Sebastian Bach,Vergnügte Ruh, beliebte Seelenlust, BWV 170, sólókantata sem Sigríður Ósk Kristjánsdóttir flytur ásamt orgeli, óbói og strengjasveit. Auk þess verður fluttur orgelkonsert eftir Georg Friedrich Handel og Skálholtskórinn flytur verk eftir Antonio Lotti. Auk Sigríðar Óskar Kristjánsdóttur, eru helstu flytjendur Páll Palomares konsertmeistari, Matthías Birgir Nardeau óbóleikari og Skálholtskórinn.

Share this event

bottom of page