top of page

ATH ný dagsetning - Hrekkjavökutónleikar með Alexandra Chernychova

Sat, Nov 01

|

Skálholtsdómkirkja

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 20:00 verða hrekkjavöku tónleikar í Skálholtsdómkirkju, þar sem Jón Bjarnason dómorganisti í Skálholti ætlar að þenja orgelið með „hræðilegum“ lögum. Einsöngvari á tónleikunum verður Alexandra Chernyshova óperusöngkona. Verð 2000 kr. Miðasala við inngang og á tix.is

ATH ný dagsetning - Hrekkjavökutónleikar með Alexandra Chernychova
ATH ný dagsetning - Hrekkjavökutónleikar með Alexandra Chernychova

Time & Location

Nov 01, 2025, 8:00 PM – 9:00 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland

About the event

Föstudaginn 31. október klukkan 20:00 verða hrekkjavöku tónleikar í Skálholtsdómkirkju, þar sem Jón Bjarnason dómorganisti í Skálholti ætlar að þenja orgelið með „hræðilegum“ lögum. Einsöngvari á tónleikunum verður Alexandra Chernyshova sem syngur meðal annars Vocalisu eftir Sergei  Rachmaninoff. 


Jón ætlar að spila óhugnaleg lög, eða lög sem tengja má við hrekkjavöku. Þar má nefna Tokkötu og fúgu Bachs í d-moll, This is Halloween úr Nightmare Before Christmas, stefið úr Addam’s family og margt fleira í þeim dúr… eða moll. Jafnvel má búast við því að óperudraugurinn láti sjá sig.


Veitingastaðurinn Hvönn verður opinn og býður tónleikagestum sérstakt tilboð á hamborgara og köldum á krana. Tilvalið er að nýta sér það!


Miðaverð 2000 kr. Miðasala við innganginn og á tix.is https://tix.is/event/20600/hrekkjavoku-tonleikar-i-skalholti



Share this event

bottom of page