ALMENNAR UPPLÝSINGAR
VEITINGAR OG GISTING
Veitingarstaður Skálholts er opin fyrir gesti og gangandi alla daga frá kl 10-16. Fyrir hópapantanir og viðburði má hafa samband við veitingastaðinn Skálholt með því að senda tölvupóst á hotelskalholt@skalholt.is eða hringja í síma: 486-8870
Bókanir fyrir gistingu hjá Hótel Skálholti eru með því að senda tölvupóst á hotelskalholt@skalholt.is eða í gegnum booking.com Allar nánari upplýsingar eru í síma: 486-8870.
STJÓRN OG STYRKIR
Stjórn Skálholts er skipuð af Kirkjuráði. Formaður er Drífa Hjartardóttir á Keldum. Stjórnin er framkvæmdastjórn og starfa framkvæmdastjóri og vígslubiskup með stjórninni í forsvari og ábyrgð fyrir staðinn.
Stjórnin vinnur að því að efla starfsemi staðarins í samræmi við lög og starfsreglur kirkjuþings og eftir nánari ákvörðun kirkjuráðs og biskups Íslands.

Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju er skipaður af kirkjuráði og safnar fé til viðhalds og endurnýjunar í kirkjunni. Þakkar hann framlög til listaverka Gerðar Helgadóttur og Nínu Tryggvadóttur. Næstu verkefni eru endurnýjun á kirkjuklukkunum og flutningur bókasafnsins í öruggt hús auk lýsingar inni í kirkju.
Söfnunarupplýsingar: Banki: 152-15-380808. Kt. 451016-1210.
Einnig er hægt að hringja inn styrk að upphæð kr. 2.000,- í síma 907 1020.
STJÓRN SKÁLHOLTSSTAÐAR
Aðalmenn í stjórn eru:
-
Drífa Hjartardóttir, formaður
-
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri
-
Sr. Óskar H. Óskarsson, sóknarprestur í Hruna
-
Varamenn
-
Þórarinn Þorfinnsson, bóndi
-
Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu
-
Olga Elinora Marcher Egonsdóttir, fjármálastjóri
STARFSFÓLK SKÁLHOLTSSTAÐAR
Framkvæmdastjóri Skálholtsstaðar er Herdís Friðriksdóttir. Sími: 456 8801 OG 856 1517. Netfang: herdis(hjá)skalholt.is
Ráðsmaður og umsjónarmaður fasteigna er Guðmundur Hrafn Björnsson. Sími: 856 1504. Netfang: gudmundur(hjá)skalholt.is
SKÓLARÁÐ
Skólaráð er skipað af kirkjuráði samkvæmt lögum um Skálholtsskóla.
Aðalmenn:
-
Sr. Óskar H. Óskarsson, sóknarprestur í Hruna, formaður
-
Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu
-
Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélag Suðurlands.
-
Varamenn:
-
Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri kirkjutónlistar
-
Sr. Dagur Fannar Magnússon, prestur í Heydölum
-
Magnea Sverrisdóttir, djákni og verkefnastjóri á Biskupsstofu