top of page

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Skálholtsdómkirkja

Opnunartími: 9 - 18 alla daga

Netfang: skalholt@skalholt.is

Sími:  486 8801

VEITINGAR OG GISTING

Matur 

Veitingarstaðurinn Hvönn er opinn alla daga frá kl 10-21. Opnunartímar breytast með haustinu.

 

Tekið er á móti pöntunum og fyrirspurnum í síma 486-8870 eða á tölvupóstfangið hotelskalholt@skalholt.is

Gisting

Bókanir fyrir gistingu hjá Hótel Skálholti eru með því að senda tölvupóst á hotelskalholt@skalholt.is  eða í gegnum booking.com Allar nánari upplýsingar eru í síma: 486-8870.

STJÓRN OG STYRKIR

Skálholtsfélag hið nýja

 

Stjórn starfsársins 2022-2023 var þannig skipuð:

 

Erlendur Hjaltason formaður, Árni Gunnarsson varaformaður, Bergþóra Baldursdóttir ritari, Halldóra Þorvarðardóttir gjaldkeri, Katrín Andrésdóttir félagaskrá.

 

 Varamenn eru Páll Skúlason og Anna Stefánsdóttir.  

Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju er skipaður af kirkjuráði og safnar fé til viðhalds og endurnýjunar í kirkjunni. Þakkar hann framlög til listaverka Gerðar Helgadóttur og Nínu Tryggvadóttur. Næstu verkefni eru endurnýjun á kirkjuklukkunum og flutningur bókasafnsins í öruggt hús auk lýsingar inni í kirkju. 

Söfnunarupplýsingar: Banki: 152-15-380808. Kt. 451016-1210.

Einnig er hægt að hringja inn styrk að upphæð kr. 2.000,- í síma 907 1020.

STJÓRN SKÁLHOLTSSTAÐAR

Stjórn Skálholts er skipuð af Kirkjuráði. Formaður er Þorsteinn Pálsson fyrrv forsætisráðherra. Stjórnin er framkvæmdastjórn og starfa framkvæmdastjóri og vígslubiskup með stjórninni í forsvari og ábyrgð fyrir staðinn. 

 

Stjórnin vinnur að því að efla starfsemi staðarins í samræmi við lög og starfsreglur kirkjuþings og eftir nánari ákvörðun kirkjuráðs og biskups Íslands. 

Stjórnin er skipuð eftirfarandi:
Aðalmenn:
  • Þorsteinn Pálsson, formaður

  • Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri

  • Sr. Óskar H. Óskarsson, sóknarprestur í Hruna

Varamenn

  • Þórarinn Þorfinnsson, bóndi

  • Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu

  • Olga Elinora Marcher Egonsdóttir, fjármálastjóri

STARFSFÓLK SKÁLHOLTSSTAÐAR

Framkvæmdastjóri Skálholtsstaðar er Herdís Friðriksdóttir. Sími: 456 8801 OG 856 1517. Netfang: herdis(hjá)skalholt.is

Ráðsmaður og umsjónarmaður fasteigna er Guðmundur Hrafn Björnsson. Sími: 856 1504. Netfang: gudmundur(hjá)skalholt.is

STAÐSETNING

bottom of page