ÞJÓNUSTA
Morgunverður og máltíðir, kaffihlaðborð að hætti Valgerðar biskupsfrúar og miðaldar- kvöldverður fyrir hópa er meðal þess sem er í boði.
Skálholtsskóli býður upp á gistingu fyrir smá og stóra hópa í mismunandi verðflokkum.
Hægt er að panta leiðsögn um Skálholts dómkirkju, safnið, göngin og fornleifasvæðið, verð fer t.d. eftir stærð hóps.
BÓKANIR
Matur
Veitingarstaður Skálholts er opin fyrir gesti og gangandi milli 10-20. Fyrir hópapantanir og viðburði getur þú haft samband við okkur í gegnum formið hér að neðan eða í síma: "Setja inn síma"
Gisting
Bókanir fyrir gistingu geta farið í gegnum booking.com í gegnum formið hér að neðan. Fyrir nánari upplýsingar getur þú náð í okkur í síma: "Setja inn síma"