top of page

ÞJÓNUSTA

Veitingar.jpg

Við þjónum gestum okkar af alúð með góðum veitingum úr héraði.  Veitingahúsið Skálholt er opið alla daga frá kl 10:00 - 16:00. Hægt er að fá kvöldverð á öðrum tímum.

Gisting_edited.jpg

Í Skálholti er gisting í mismunandi verðflokkum. Í Skálholtsskóla eru 18 herbergi og önnur gisting er í Skálholtsbúðum, Selinu og sumarhúsum. 

20210618_152942.jpg

Hægt er að panta leiðsögn um Skálholts kirkju,  safnið, undirgöngin,  fornleifasvæðið, Þorláksbúð og nánasta svæði. Verði er stillt í hóf og rennur til staðarins. 

bottom of page