Stefán Jónsson

Stefán Jónsson var biskup í Skálholti 1491–1518. Stefán reyndi m.a að leggja vegi við Skálholt. Hann lést árið sem Lúter hengdi upp greinarnar þar sem hann fyrst gagnrýndi kirkjuna í Róm.

Margt bendir til að Stefán hafi einnig verið ósammála kirkjuyfirvöldum í Róm og vildi ekki að hér væru fulltrúar Rómversku kirkjunnar að selja aflátsbréf.

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður