top of page

Óskalögin við orgelið halda áfram! - Á miðvikudaginn 8. júní kl 17:00


Fjörið heldur áfram!


Jón "glymskratti" Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju heldur áfram að bjóða gestum að velja sitt óskalag.


Næstu Óskalög verða í Skálholtskirkju miðvikudaginn 8. júní kl 17:00.


Óskalögin voru mjög vinsæl í fyrra, en fjöldi fólks lagði leið sína í Skálholtskirkju og valdi sitt óskalag. Kórar mættu og tóku lagið, fólk valdi sitt óskalag og söng með, og Bohemian Rapsody var spilað óteljandi sinnum.


Verið öll hjartanlega velkomin - aðgangur ókeypis en tekið er á móti frjálsum framlögum í flygilsjóð Skálholtsdómkirkju.





Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page