top of page

Vörðukórinn með tónleika 29. nóvember kl 20:00Vörðukórinn lýkur haustönn sinni með tónleikum í Skálholtskirkju miðvikudagskvöldið 29. nóvember kl 20:00.


Dagskrá er fjölbreytt með áherslu á haust- og jólalög.

Meðal annars verður flumfrutt jólalag eftir Sigurð Bragason við texta Helga Sveinssonar.


Stjórnandi kórsins er sem fyrr Eyrún Jónasdóttir

og undirleikari Arnhildur Valgarðsdóttir ásamt hljómsveit kórsins


Sérstakur gestur á tónleikunum er Elín Jónsdóttir


Aðgangseyrir er kr 3000, ókeypis fyrir 12 ára og yngri.


Hlökkum til að sjá ykkur og njóta góðrar tónlistar

í aðdraganda jóla


VörðukórinnSérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page