top of page

Sumartónleikar í Skálholti 1. - 11. júlí - "Kynslóðir"


Þema Sumartónleika í Skálholti 2021 verður „kynslóðir”. Við munum tefla saman mismunandi kynslóðum tónlistarflytjenda og tónskálda. Á Sumartónleikum höfum við verið svo lukkuleg að hafa getað boðið íslensku og erlendu tónlistarfólki að flytja og semja tónlist síðan 1975. Það eru því margar kynslóðir af tónlistarfólki sem hefur fengið að kynnast Sumartónleikum og því viljum við fagna á árinu 2021.

//

Skálholt Summer Concerts will have a theme in 2021: generations. We will focus on different generations of musicians and composers. Skálholt Summer Concerts has been privileged to invite different generations of Icelandic and international musicians and composers since 1975, and we want to celebrate that in 2021.


Sumartónleikarnir voru tilnefndir til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokki Sígildrar- og samtímatónlistar.



Sumartónleikarnir kynna með stolti staðartónskáldin okkar þau Hauk Tómasson og Eygló Viborg Höskuldsdóttir.

Haukur hefur getið sér gott orð bæði á Íslandi og erlendis fyrir tónlist sína. Eygló er að hefja sinn feril en hefur einnig getið sér gott orð á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þau eru fulltrúar tveggja mismunandi kynslóða íslenskra tónskálda og við hlökkum mikið til að hlusta á áhugaverða og spennandi tónlist þeirra í Skálholti 2021. Hægt er að lesa meira um þau á heimasíðu okkar: http://www.sumartonleikar.is

//

Composers in residence 2021!

We are thrilled to announce that Haukur Tómasson and Eygló Viborg Höskuldsdóttir are the composer in residence 2021. Haukur is a renowned composer both in Iceland and abroad. Eygló is still in the beginning of her career, but has made a name for herself both in Iceland and the US. They represent two different generations of Icelandic composers, and we are really looking forward to listening to their inspiring music in Skálholt 2021.


















Heimasíða Sumartónleikanna er hér og allar upplýsingar um staðartónskáldin og dagskrá Sumartónleikanna https://www.sumartonleikar.is/?fbclid=IwAR2vzUkQrg-3d2IANym-ouJZyzjSz7M-a9rn1IoDujRSd1Ec96m7X5s55QY&lang=en

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page