Sumartónleikar í Skálholti 1. - 10. júlí 2022 - Dagskrá

Við kynnum með stolti dagskrá Sumartónleika í Skálholti 2022! Dagana 1. - 10. júlí mun tónlistarfólk úr fremstu röð fylla Skálholtskirkju af tónum. Stórkostlegt listafólk mun koma fram á hátíðinni í ár. Sjáumst í Skálholti!

Ókeypis er á alla tónleika en tekið er á móti frjálsum framlögum.


30. JÚNÍ 20:00 UPPTAKTUR: LHÍ

1. JÚLÍ 20:00 TAFFELPIKENE: ADA SÚ SEM SKAPAR2. JÚLÍ 13:00 FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR: NÚ ANGAR OG SUÐAR Í SKÁLHOLTI

2. JÚLÍ 15:00 SIGURÐUR HALLDÓRSSON: HLJÓMANDI3. JÚLÍ 11:00 SÓLRÚN F. WECHNER SPILAR Í MESSU

3. JÚLÍ 14:00 ANNA KAISER, JOHANNES BERGER OG SÓLRÚN F. WECHNER: THE ART OF PLAYING3. JÚLÍ 16:00 VINAKVARTETTINN: ENDURREISN OG SAMTÍMINN

6. JÚLÍ 17:00 FJÖLSKYLDUSTUND: HLJÓÐVEIÐAR MEÐ BRUM6. JÚLÍ 20:00 HADERSLEV DOMKIRKES PIGEKOR: NORDIC FOR EQUAL VOICES

7. JÚLÍ 20:00 UMBRA ENSEMBLE: DROTTNING HIMINGEIMANNA


8. JÚLÍ 20:00 DÚPLUM DÚÓ: HUGLEIÐINGAR UM JÖKULVATN OG ÁST

9. JÚLÍ 14:00 AMACONSORT: AUSTANVINDUR VIÐ ERMASUND9. JÚLÍ 15:15 TÓNLEIKASPJALL VIÐ BERGLINDI MARÍU TÓMASDÓTTUR

9. JÚLÍ 16:00 BERGLIND MARÍA TÓMASDÓTTIR OG JOHN MCCOWEN: ETHEREALITY10. JÚLÍ 11:00 HILDIGUNNUR EINARSDÓTTIR SYNGUR Í MESSU

10. JÚLÍ 15:15 TÓNSKÁLDASPJALL VIÐ HRÓÐMAR INGA SIGURBJÖRNSSON10. JÚLÍ 16:00 HRÓÐMAR INGI SIGURBJÖRNSSON: SKÁLHOLTSMESSASérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square