top of page

STAKA kemur frá Kaupmannahöfn til Skálholts


Íslenski kammerkórinn í Kaupmannahöfn, STAKA, heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 1. október klukkan fimm. Stjórnandi kórsins er Tóra Vestergaard og höfundar verkanna eru m.a. Anna Þorvaldsdóttir, Finnur Karlsson, Hafliði Hallgrímsson, Hugi Guðmundsson, Eric Whitacre, Eriks Esenvalds, György Orbán og Jaako Mäntyjärvi. Allir velkomnir og er aðgangseyrir greiddur við innganginn.

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page