Smaladrengir með opna æfingu í Skálholtskirkju 11. júlí kl 20:00

Smaladrengir úr Þingvallasveit og af vestanverðri Mosfellsheiði bjóða gestum að hlýða á opna æfingu í Skálholtskirkju mánudaginn 11 júlí kl 20:00.


Ókeypis er á tónleikana en tekið er á móti frjálsum framlögum í Flygilsjóð Skálholtskirkju.


Smalarnir eru á leið í tónleikaferð til Færeyja og þurfa að stilla saman raddböndin. Jón Bjarnason organisti verður þeim til halds og trausts og hver veit nema hann telji í nokkur óskalög við orgelið!
Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square