Opin æfing Karlakórs Kjalnesinga

Karlakór Kjalnesinga verður við æfingar í Skálholtskirkju laugardaginn 23 október og mun hafa opna æfingu í kirkjunni frá kl 14:00 - 17:00. Gestum er frjálst að koma og hlýða á.
Sérvaldar færslur