Messur í Skálholtsdómkirkju í september
Messur í Skálholtsprestakalli í september 2023 Sunnudag 3. september,
Messa kl. 11:00 Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup prédikar og þjónar fyrir altari Bergþóra Ragnarsdóttir er með dagskrá fyrir börnin í messunni. Organisti Jón Bjarnason Ath! Kirkjulykill afhentur fermingarbörnum. Sunnudag 10. september,
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga - Gul messa (sjá nánar inn á Kirkjan.is) Skálholtskirkja kl. 11:00 og Þingvallakirkja kl. 14:00 Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari Organisti Jón Bjarnason
Sunnudag17.september
Uppskerumessa með barnaþema
Sr. Jóhanna Magnúsdóttir og Bergþóra Ragnarsdóttir þjóna
Organisti Jón Bjarnason
Sunnudag 24. september
Messa kl. 11:00
Sr. Axel Árnason Njarðvík prédikar og þjónar fyrir altari
Organisti Jón Bjarnason
Fermingarbörn vorsins 2024 og forráðamenn sérstaklega hvött til að mæta.
Verið öll hjartanlega velkomin!