top of page

Menningardagar í Skálholti í sumarÍ sumar verður boðið upp á Menningardaga í Skálholti.


Dagarnir verða mismunandi en munu hver á sinn hátt draga fram sögu og menningu Skálholts og vekja áhuga almennings á Skálholtsstað.


Dagskrá menningardaga:


18 júní kl 15:00 - 17:00

Ragnheiðarganga með Friðrik Erlingssyni og sr Kristjáni Björnssyni


19 júní kl 10:00 - 15:30

Málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti með Hildi Hákonardóttur


23 júní kl 20:21

Tónleikar Jóns Bjarnasonar Organista Skálholtsdómkirkju.

Jón leikur af fingrum fram.


Júlí (nánari dagsetning auglýst síðar)

Barnamenningardagur


Ágúst (nánari dagsetning auglýst síðar)

Listakonurnar í Skálholti - Fyrirlestur um list Nína Tryggvadóttur - Gerður Helgadóttur og Margréti Oddhögu.


September (nánari dagsetning auglýst síðar)

Draugaganga um Skálholtsstað


Menningardagarnir eru styrktir af Uppbyggingasjóði Suðurlands

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page