Kynningarmynd um kyrrðardaga í Skálholti


Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi birta hér fallegt kynningarmyndband um kyrrardaga í Skálholti sem tekið var upp í sumar. Kyrrðardagar hafa verið vinsælir á dagskrá Skálholts og eru kyrrðarbænadagar þar mikilvægir og tengjast kyrrðarbænastarfi í söfnuðum kirkjunnar víða um land. Merking kyrrðarbænarinnar er djúp og rík. Nóg er að slá inn "Kyrrðarbænasamtökin" í leit á Youtube til að skoða fleiri myndbönd.


Hér er slóðin:

https://www.youtube.com/watch?v=fvxVlWiN8Og


Myndirnar í Skálholti segja meira en mörg orð um helgi staðarins og hvernig Skálholtsskóli og kirkjan mynda fallegt og ríkulegt umhverfi sem umvefur starfið og bænina á kyrrðardögum.


Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square