top of page

Helgihald á hátíðisdögunum 17. júní og 19. júní


Tveir merkisdagar eru framundan, lýðveldishátíðin og kvenréttindadagurinn.

Á lýðveldishátíðinni 17. júní verður guðsþjónusta í Torfastaðakirkju kl. 13 í tengslum við hátíðardagskrá í Reykholti og

messa í Þingvallakirkju kl. 14.

Kvenréttindadaginn 19. júní er messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11.


Þessir merkis dagar marka réttindi og frelsi og fullveldi þjóðar en umfram allt baráttuna til að ná þeim og fagna. Til hamingju með þessa daga!Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page