Helgihald á hátíðisdögunum 17. júní og 19. júní

Tveir merkisdagar eru framundan, lýðveldishátíðin og kvenréttindadagurinn.
Á lýðveldishátíðinni 17. júní verður guðsþjónusta í Torfastaðakirkju kl. 13 í tengslum við hátíðardagskrá í Reykholti og
messa í Þingvallakirkju kl. 14.
Kvenréttindadaginn 19. júní er messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11.
Þessir merkis dagar marka réttindi og frelsi og fullveldi þjóðar en umfram allt baráttuna til að ná þeim og fagna. Til hamingju með þessa daga!
