top of page

Fjölskylduguðsþjónustur og messur í febrúar og mars kl. 11

Í febrúar og mars skipast á fjölskylduguðsþjónustur og messur annan hvern sunnudag kl. 11.


11. febrúar 2024   Messa kl. 11

18. febrúar 2024   Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

25 febrúar 2024   Messa kl. 11

03 mars 2024   Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

10. mars 2024   Messa kl. 11

17. mars 2024   Fjölskyldumessa kl. 11

 

Í fjölskylduguðsþjónustunum er sérstakalega vænst þátttöku barna og ungmenna ásamt foreldrum, öfum eða ömmum. Stundin er í umsjón Bergþóru Ragnarsdóttur, djáknakandítats og sr. Axels Á Njarðvík sóknarprests og sr. Kristjáns Björnssonar vígslubiskups. Jón Bjarnason organisti spilar á orgelið.


Léttar veitingar í lok samveru.Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page