top of page

Drengjakór Herning kirkju í Skálholti

Drengjakór Herning kirkju í Danmörku er á tónleikaferð um landið og dvelur nú í Skálholti. Sem hluta af heimsókn sinni býður kórinn upp á tónleika í Skálholtskirkju mánudaginn 17. október kl 19:00.


Drengjakór Herning kirkju er einn af elstu kórum Danmerkur og aðeins annar af tveimur atvinnukórum í Skandinavíu. Saga kórsins nær allt aftur til ársins 1949, þegar hann var stofnaður af hinum organistanum Cort Cortsen, sem hafði þá sýn að skapa vandaðan kór sem gæti stutt safnaðarsöng við kirkjulegar athafnir eftir fyrirmynd ensku kórhefðarinnar. Stjórnandi kórsins í dag er Charlotte Rowan.


https://herningkirkesdrengekor.dk/






Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page