Aftansöngur á aðfangadag kl. 18

Aftansöngur með hátíðarsöngvum sr. Bjarna Þorsteinssonar og Skálholtskórnum hefst á aðfangadagskvöld kl. 18 hér á vefnum á þessari slóð. Organisti og myndasmiður er Jón Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, þjónar fyrir altari og prédikar.
https://www.youtube.com/watch?v=RXNgW1xWbWw