Staða framkvæmdastjóra Skálholtsstaðar auglýst laus til umsóknar

Senn líður að því að Hólmfríður Ingólfsdóttir láti af störfum sem framkvæmdastjóri vegna aldurs en hún hefur annast rekstur staðarins með mikilli prýði og alúð um árabil. Starfið er með nýrri starfslýsingu enda hafa verkefnin þróast eftir að hætt var að ráða í stöðu rektors Skálholtsskóla. Þá hefur rekstur gisti- og veitingaþjónustu verið leigður út og ráðinn hefur verið ráðsmaður til að annast um verklegar framkvæmdir og umsjón með húsnæði kirkjunnar á staðnum.

Hér er um spennandi starf að ræða og því látum við fylgja með hlekk inná auglýsinguna á heimasíðu Þjóðkirkjunnar https://kirkjan.is/foturinn/laus-storf/laus-storf-kirkjan/

Einnig er hér auglýsingin sem birtist í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Bent er á að allar fyrirspurnir þarf að senda á netfangið mannaudur@biskup.is. Að gefnu tilefni skal bent á að vígslubiskupinn í Skálholti tekur ekki að sér að svara fyrirspurnum né fráfarandi framkvæmdastjóri en áhugasamir eru hvattir til að lýsa viðhorfum sínum bæði hvað varðar það sem kemur fram í auglýsingunni og það sem ekki er skrifað þar.

[if gte vml 1]><v:shapetype id="_x0000_t75" coordsize="21600,21600" o:spt="75" o:preferrelative="t" path="m@4@5l@4@11@9@11@9@5xe" filled="f" stroked="f"> <v:stroke joinstyle="miter"></v:stroke> <v:formulas> <v:f eqn="if lineDrawn pixelLineWidth 0"></v:f> <v:f eqn="sum @0 1 0"></v:f> <v:f eqn="sum 0 0 @1"></v:f> <v:f eqn="prod @2 1 2"></v:f> <v:f eqn="prod @3 21600 pixelWidth"></v:f> <v:f eqn="prod @3 21600 pixelHeight"></v:f> <v:f eqn="sum @0 0 1"></v:f> <v:f eqn="prod @6 1 2"></v:f> <v:f eqn="prod @7 21600 pixelWidth"></v:f> <v:f eqn="sum @8 21600 0"></v:f> <v:f eqn="prod @7 21600 pixelHeight"></v:f> <v:f eqn="sum @10 21600 0"></v:f> </v:formulas> <v:path o:extrusionok="f" gradientshapeok="t" o:connecttype="rect"></v:path> <o:lock v:ext="edit" aspectratio="t"></o:lock> </v:shapetype><v:shape id="Picture_x0020_1" o:spid="_x0000_i1025" type="#_x0000_t75" alt="" style='width:395.5pt;height:259.5pt'> <v:imagedata src="file:///C:/Users/USER/AppData/Local/Temp/msohtmlclip1/01/clip_image001.jpg" o:href="cid:image002.jpg@01D69251.DB93EF80"></v:imagedata> </v:shape><![endif][if !vml][endif]

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square