Sýning um Ámunda Jónsson í Skálholtsskóla. Þrjátíu myndverk úr bókinni LÍFSVERK. Exhibition at Skálh


Sýning á vatnslitamyndum Guðrúnar A. Tryggvadóttur úr bókinni LÍFSVERK - ÞRETTÁN KIRKJUR ÁMUNDA JÓNSSONAR stendur núna yfir í Skálholtsskóla. Sýningin er í matsal, fyrirlestrarsal og á gangi í Skálholtsskóla og er opin þegar veitingastaðurinn og skólinn er opinn, daglega frá 9 á morgnanna til 18. Sýningin var opnuð laugardaginn 14. desember og er stendur til 23. janúar 2020. Verkin á sýningunni eru föl og rennur ágóðahluti til Áheitasjóðs Þorláks helga eins og af sölu bókarinnar um Ámunda og verkin hans. Höfundar bókarinnar er Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Arndís S. Árnadóttir og Sólveig Jónsdóttir rita fræðilegar greinar um Ámunda og lífsverk hans.

Á ensku:

Exhibition at Skálholt - Thirty aquarelles from the book LEGACY. Thirty aquarelles from the book "Lífsverk" are now on show in Skálholt Center, the cultural and educational center of Skálholt. The exhibition reaches from restaurant to the conferance hall and corridor. The exhibition is opin daily from 9AM till 6PM and runs through January 23rd 2020. the aquarelles are aquireable and so is the book.

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square