Jólatónleikar Skálholtsdómkirkju færðir til 18. desember vegna færðar og veðurspár

10.12.2019

Glæsilegir jólatónleikar í Skálholtsdómkirkju verða haldnir 18. desember klukkan 20:00
Rúmlega 100 kórsöngvarar úr kirkjukórum í Suður-prófastsdæmi koma saman og syngja þekktar jólakórtónlist og geta tónleikagestir gefst einnig tækifæri til þess að taka undir í nokkrum vel þekktum jólasálmum.
Flytjendur á tónleikunum eru
Söngkór Miðdalskirkju – Skálholtskórinn
Organisti Jón Bjarnason
Kirkjukórar Odda- og Þykkvabæjarkirkna
Kirkjukór Breiðabólstaðarprestakalls
Organisti: Guðjón Halldór Óskarsson
Kirkjukór Landeyja Organisti: Haraldur Júlíusson
Krikjukórar Ólafsvalla og Stóra-Núpskirkna
Organisti Þorbjörg Jóhannsdóttir
Einsöngur: Helga Kolbeinsdóttir
Sigríður Karólína Viðarsdóttir
Trompetleikur: Jóhann I. Stefánsson, Vilhjálmur I. Sigurðarson
Fiðluleikur: Jóhanna Rut Arndísardóttir
Verð aðeins 1500 krónur en frítt fyrir 12 ára og yngri – posi á staðnum
Allir hjartanlega velkomnir!

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Sérvaldar færslur

Öruggar útfærslur á öllum þáttum kyrrðardaga út frá kröfum um sóttvarnir

September 23, 2020

1/10
Please reload

Nýjustu færslur
Please reload

Safnið
Please reload

Stikkorð
Please reload

Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður