Jólalegt heima

04.12.2019

 

Það var jólalegt í meira lagi í snjókomunni í dag. Nokkrir gestir komu og voru að ljúka Gullna hringnum og áttu ekki til orð yfir fegurð staðarins.

 

 Og þá var gott að geta hreinsað af útsýnispallinum. 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Sérvaldar færslur