Dagskrá á Kyrrðardögum fyrir konur í Skálholti 19. – 22. september 2019
Fimmtudagin 19. september hefjast kyrrðardaga fyrir konur í Skálholti og standa fram á sunnudaginn 22. september. Enn er opið fyrir skráningar en aðeins takmarkaður fjöldi kemst að. Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál. Dagskrána má sjá hér að neðan.

Fimmtudagur 19. september
Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja
Kl. 18.30. Kvöldverður Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 20.00 Kynning á dagskrá og hagnýt atriði
Skálholtsskóli - setustofa
Kl. 21.00 Innleiðing í þögnina Kristján Björnsson, vígslubiskup
Skálholtsskóli - kapella
Föstudagur 20 september.
Kl. 07.30 Vakið með söng
Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja
Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 10.15-10.45 Samvera Skálholtsskóli – setustofa
Íhugun, bæn - söngur
Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 14.00 Slökun Skálholtsskóli - kapella
Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 15.30-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli - kapella
Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja
Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli - kapella
Laugardagur 21. september.
Kl. 07.30 Vakið með söng
Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja
Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 10.15-10.45 Samvera Skálholtsskóli – setustofa
Íhugun, bæn - söngur
Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur
Kl. 14.00 Slökun Skálholtsskóli - kapella
Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 15.30-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli - kapella
Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja
Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli - matsalur
Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli - setustofa
Sunnudagur 22. september.
Kl. 08.30 Vakið með söng
Kl. 09.00 Samvera - fararbæn og blessun Skálholtsskóli - kapella
Þögnin rofin
Síðan morgunverður Skálholtsskóli – matsalur
Kl. 11.00 Messa Skálholtsdómkirkja
Tags: