Lokadagur Sumartónleika. Þurí og Corelli, Biber og Schmelzer. Kaffihlaðborð.


Lokadagur Sumartónleikanna er sunnudag 4. ágúst í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru kl. 14 og 16. Kaffihlaðborð er öllum opið í Skálholtsskóla. Messan er kl. 11 og þar leikur Elfa Rún Kristinsdóttir barroktónlist á fiðlu. Aðgangur er ókeypis og kaffihlaðborðið er á hagstæðu verði. Á Sumartónleikunum er hægt að gerast Hollvinur Sumartónleikanna og einnig er hægt að styrkja þá með frjáslu framlagi. Nánar um tónleikana í dag hér fyrir neðan:

11:00 | GUÐSÞJÓNUSTA

Tónlistaratriði frá Sumartónleikum í Skálholti.​ Elfa Rún Kristinsdóttir leikur barokktónlist á fiðlu.

14:00 | Þurí og Corelli Barokkbandið Brák frumflytur verk Þuríðar Jónsdóttur, staðartónskálds Sumartónleika í Skálholti, ásamt Corelli, Avison og Scarlatti. ​ 16:00 | Biber & Schmelzer Elfa Rún Kristinsdóttir leikur fiðlusónötur frá 17. öld eftir tónskáldin og virtóúsana Biber og Schmelzer, ásamt nokkrum minna þekktum samtímamönnum þeirra. Með henni leika Magnus Andersson á teorbu og Sabine ​Erdmann á orgel.ynd

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square