top of page

Sláttur hafinn og fyrsta slætti lokið!


Það var gengið búmannlega til heyja í Skálholti í dag. Fyrsti sláttur á heimatúnum hófst eiginlega snemma í morgun og það þornaði nánast í ljáfarinu, tætlað og svo var þessum slætti lokið með umhverfisvænu heyrúlluplasti. Það var gott að fá þessa jákvæðu mynd á heimatúnin. Heima við kirkju var einnig að ljúka öðrum grasslætti kringum kirkju, skóla og gestahús.

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page