Sr. Axel Á. Njarðvík messar á sjómannadag

01.06.2019

Sr. Axel Árnason Njarðvík, héraðsprestur, messar og prédikar í Skálholtsdómkirkju sjómannadag 2. júní kl. 11. Í ár er sjómannadagur á undan hvítasunnu en hann er fyrsta sunnudag í júní nema það sé hvítasunna. Veitingarstaðurinn í Skálholtsskóla er opinn alla daga og er hægt að fá bæði kaffi og súpu eftir messu. Allir hjartanlega velkomnir.

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Sérvaldar færslur

Söguganga á hluta Þorláksleiðar, vöfflur á undan og kótilettur í kvöldmat

July 1, 2020

1/10