Tónleikar karlakórsins Heimis


Karlakórinn Heimir úr Skagafirði heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 16. mars. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og munu ungliðar í kórnum einnig stíga fram og njóta sín. Stjórnandi karlakórsins Heimis er Stefán R. Gíslason og undirleikari er Thomas R. Higgerson. Tónleikarnir hefjast kl. 13 og opnar kirkjan um leið og skírnarguðsþjónustu lýkur, sem er í hádeginu. Miðar eru seldir við innganginn. Allir hjartanlega velkomnir.

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square