top of page

Kyrrðardagar kvenna

Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál.

Skráning fer fram með því að fylla út formið hér en einnig er hægt að skrá sig í Skálholtsskóla í netfang skalholt@skalholt.is.

Verð: 40.000 kr.

Dagskrá Kyrrðardaga fyrir konur í Skálholti 14.-17. mars 2019

Bænin:

„Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður“. (Jk. 4:8)

Fimmtudagur 14. mars

Kl. 18.00 Kvöldsöngur. Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30. Kvöldverður. Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 20.00 Kynning á dagskrá og hagnýt atriði. Skálholtsskóli - setustofa

Kl. 21.00 Bæn og innleiðing í þögnina. Skálholtsskóli - kapella

Föstudagur 15. mars.

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 10.15-10.45 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun, bæn - söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 14.00 Slökun Skálholtsskóli - kapella

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 15.30-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli - kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli - kapella

Laugardagur 16. mars.

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 10.15-10.45 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun, bæn - söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 14.00 Slökun Skálholtsskóli - kapella

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 15.30-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli - kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli - matsalur

Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli - setustofa

Sunnudagur 17. mars.

Kl. 08.30 Vakið með söng

Kl. 09.00 Samvera - fararbæn og blessun Skálholtsskóli - kapella

Þögnin rofin

Síðan morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 11.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page