Fermingarfræðslan er að fara af stað

Ungmenni úr Bláskógaskóla á Laugarvatni, Bláskógaskóla í Reykholti og Kerhólsskóla í Grímsnesi sækja fermingarfræðsluna í Skálholtsprestakalli. Í vikunni fór sóknarprestur í skólana og afhenti börnum blað með spurningum sem þau eiga að svara. Þau börn sem ætla að fermast í vor skila blaðinu svo til sóknarprests þegar hann kemur aftur í skólana. Foreldrar þeirra barna sem ætla að fermast munu fá bréf með upplýsingum um fermingarfræðsluna og boð um sameiginlegan fund með börnunum og sóknarpresti.

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður