Fermingarfræðslan er að fara af stað

17.09.2018

Ungmenni úr Bláskógaskóla á Laugarvatni, Bláskógaskóla í Reykholti og Kerhólsskóla í Grímsnesi sækja fermingarfræðsluna í Skálholtsprestakalli. Í vikunni fór sóknarprestur í skólana og afhenti börnum blað með spurningum sem þau eiga að svara. Þau börn sem ætla að fermast í vor skila blaðinu svo til sóknarprests þegar hann kemur aftur í skólana. Foreldrar þeirra barna sem ætla að fermast munu fá bréf með upplýsingum um fermingarfræðsluna og boð um sameiginlegan fund með börnunum og sóknarpresti.

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Sérvaldar færslur

Öruggar útfærslur á öllum þáttum kyrrðardaga út frá kröfum um sóttvarnir

September 23, 2020

1/10
Please reload

Nýjustu færslur
Please reload

Safnið
Please reload

Stikkorð
Please reload

Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður