Biskup Íslands ráðstafar 230 hektara af landi til Skógræktarfélags Íslands

23.07.2018

Á Skálholtshátíðinni sem fór fram um helgina 20-22. júlí skrifaði Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, f.h. kirkjunnar, undir samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af 230 hektara af landi í Skálholti til 90 ára. Landinu verður í framtíðinni breytt í yndisskóg með göngustígum sem fólk getur nýtt til útivistar.

 

„Þessi ákvörðun er í takt við umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar um að rækta landið og sporna við losun gróðurhúsalofttegunda, sem við gerum meðal annars með skógrækt,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands. „Við höfum einnig endurheimt votlendi á svæðinu með því að moka ofan í skurði. Þannig hefur kirkjan í Skálholti lagt sig fram um að varðveita jörðina og sköpunina.“

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Sérvaldar færslur

Öruggar útfærslur á öllum þáttum kyrrðardaga út frá kröfum um sóttvarnir

September 23, 2020

1/10
Please reload

Nýjustu færslur
Please reload

Safnið
Please reload

Stikkorð
Please reload

Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður