Fyrstu kórsumarbúðir kirkjunnar í Skálholtsbúðum 7.-10. júní 2018.


Að frumkvæði Margrétar Bóasdóttur, söngmálstjóra Þjóðkirkjunnar, eru nú í fyrsta sinn haldnar kórsumarbúðir fyrir unglingakóra í Skálholti. Þátttakendur eru 25 úr 6 kórum víðsvegar af á landinu og dvelja við söng og útivist í þrjá daga.

Umsjón hafa Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir. og Margrét Bóasdóttir.

Æft verður fjölbreytt prógramm og hluti þess verður fluttur í messu í Skálholtsdómkirkju kl. 11 á sunnudag. Allir eru hjartanlega velkomnir til messunnar.

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square