Skráning á kyrrðardaga fyrir konur 20.-23. september 2018


Allt andar af sögu og helgi á Skálholtsstað sem hefur áhrif á flesta þá er þangað koma. Fólk sem þarf að takast á við erfiðar ákvarðanir eða þungbærar fréttir er velkomið að eiga skjól í Skálholti, sömuleiðis þau sem vilja vera í kyrrð með sjálfum sér og Guði sínum. Einnig eru skipulagðir kyrrðardagar fyrir hópa og eru öllum opnir.

Í september, 20. - 23. september verða sérstakir kyrrðardagar fyrir konur en þeir bera heitið "Fyrirgefningin".

Fyrirgefningin

Vitnað í Efes. 4:32 "Verið góðviljaðir við hver annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið okkur".

Verð: 40.000

Skráning fer fram hér: https://www.skalholt.is/kyrrdardagar

Sérvaldar færslur
Nýjustu færslur
Safnið
Stikkorð
Samfélagsmiðlar
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square