Málþing um fornleifar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu

19.02.2018

 

Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

 

Erindi flytja:

 

Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar – Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd.

 

Dr.Gavin Lucas, prófessor – Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007

 

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur – Minjar í landi Skálholts – nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn

 

Umsjón dagskrár annast Erlendur Hjaltason, varaformaður Skálholtsfélagsins.

 

Verið hjartanlega velkomin.

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Sérvaldar færslur