top of page

Vortónleikar Vörðukórsins

Updated: Jun 10



„Fagurt galaði fuglinn sá“! er yfirskrift Vortónleika Vörðukórsins í Skálholtskirkju 17. apríl kl 20:00


Söngdagskráin er fjölbreytt að vanda: fuglar, vor, haust, vetur, sumar, gleði, von og trú.

Auk kórsins munu nokkrir kórfélagar stíga á stokk með söng og hljóðfæraleik.


Miðaverð er kr 4000. Miðar verða seldir við innganginn, en einnig er hægt að nálgast þá í forsölu með í síma 8218761 eða á netfangið megaram80@gmail.com

6 views0 comments

Comments


bottom of page