Sönghópurinn Veirurnar heldur tvenna lokatónleika undir yfirskriftinni Grand Finale annars vegar í Skálholtskirkju og hins vegar Laugarneskirkju. Fyrri tónleikarnir eru þann 1.júní kl 15:00 í Skálholtskirkju og þeir síðari eru 8.júní kl 15:00 í Laugarneskirkju.
Á efnisskránni eru fjölbreytt lög sem Veirurnar hafa sungið á 35 ára ferli.
Stjórnandi er Margrét Hrafnsdóttir
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir á Grand finale. Það er frítt inn og öll hjartanlega velkomin!
Comments