top of page

Þrettándamessa - birtingarhátíðin

Þrettándamessan verður haldin sunnudaginn 5. janúar kl. 11, daginn fyrir síðasta jóladaginn, jólarestina. Birtingarhátíð er efni messunnar en það dregur heiti sitt af því að þegar vitringarnir þrír komu og veittu nýfæddum Jesú lotningu. Kom þá í ljós hver var fæddur í Betlehem. Heiminum öllum var ljóst að þar birtist Kristur, konungur, prestur og læknir allra tíma. Þessi dagur er nefndur þriggja kónga dagurinn í nágrannalöndum okkar og er þar átt við vitringana. Jón Bjarnason er organisti og sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup, þjónar og prédikar.



37 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page