Ögmundur Pálsson

Ögmundur Pálsson var biskup 1521–1540. Hann var síðasti biskup af rómverskum sið í Skálholti.

Í tíð Ögmundar brann kirkja í Skálholti í annað skiptið. Eldurinn kom upp á miðjum aftni og brann til kaldra kola á fáum klukkustundum. Enginn vissi upptök brunans.