VEITINGARSTAÐUR SKÁLHOLTS
Veitingarsalan er opin alla daga 9 - 17 og hægt er að panta veitingar í síma 486 8870 og í netfangi hotelskalholt@skalholt.is.
Fyrir pantanir og viðburði getur þú haft samband við okkur í gegnum formið hér að neðan eða í síma:
486-8870
Matseðill
Veitingar
Matseðill fyrir gesti og gangandi
-
Súpa dagsins með heimabökuðu brauði og smjöri - 1.950 kr
-
Djúpsteiktur fiskur ( þorskur, beint frá Eyrabakka) með frönskum kratöflum, salati úr héraði og remolaði - 2.650 kr
-
Plokkfiskur ( þorskur, beint frá Eyrabakka) með salati, hverabökuðu rúgbrauði og smjöri - 2.190 kr - 12 ár og yngri - 1.200 kr
-
Steiktur silungur (beint frá Lækjarbotnum) með kartöflum, salati úr héraði og möndlusmjöri - 2.850 kr
-
Íslensk kjötsúpa ( lambakjöt) með heimabökuðu brauði og smjöri - 2.290 kr
-
Steiktar kjötbollur með salati, rauðkáli, hverabökuðu rúgbrauði og smjöri - 2.190 kr
-
Kaffi innifalið í verði rétta.
Meðlæti
-
Uppáhellt kaffi úr könnu með ábót - 400
-
Kaffi úr nýmöluðum baunum - 490
-
Heitt súkkulaði - 600
-
Heimabökuð kaka dagsins -950
Gerum tilboð í veitingar fyrir hópa
Miðaldamálsverður - Matseðill Þorláks helga - fyrir 20 manns og fleiri.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á miðaldakvöldverð í nokkur ár þar sem hið rétta hefur fengið að koma í ljós; krydduð vín, fiskur, kjöt, grænmeti og fleira gúmmelaði.
Miðaldakvöldverður er eins og gefur að skilja töluvert frábrugðinn hefðbundnum nútímakvöldverði. Engar skeiðar voru til á miðöldum svo gæsasúpan er drukkin úr skál og ekki voru heldur til servíettur svo gestir þurfa að temja sér að þurrka af höndum og munni í borðdúkinn. Starfsstúlkur í búningum í miðaldastíl þjóna til borðs.
Forréttir
-
Kryddað hunangsrauðvín að hætti Hippokratesar
-
Harðfiskur - sjávarsöl - brauðhleifar
Aðalréttir - hlaðborð
-
Gæsasúpa
-
Fersk silungsfiðrildi á salati
-
Hlóðarsteiktur svartfugl ( geirfugl)
-
Brasað geirlauksstungið lambakrof með blóðbergi
-
Brauðhleifur
-
Hveitikökur
-
Höfðingjasósa
-
Anissósa
-
Rófur
-
Gulrætur
-
Smjör
Eftirréttir - hlaðborð
-
Möndlubaka, fjallagrasakex, fjósaostur, möndlur, döðlur og rúsínur
Drykkjarföng
-
Mjöður Þorláks helga