VEITINGARSTAÐUR SKÁLHOLTS
Veitingahúsið Skálholt
Veitingahúsið Skálholt er opið frá kl. 10 - 16 alla daga.
Skálholt hefur verið miðstöð kristinar trúar á Íslandi um aldir. Eins hafa uppsveitir Árnessýslu verið kjarni matvælaræktunar. Við hér á Veitingahúsinu Skálholt viljum vera einskonar sýningarstaður fyrir það frábæra hráefni og afurðir sem uppsveitirnar hafa uppá að bjóða.
Við erum í góðu samstarfi við ræktendur og matarframleiðendur á svæðinu og reynum eftir fremsta megni að sýna með okkar matargerð og vinnu það besta sem uppsveitirnar hafa uppá að bjóða.
Hægt er að panta í síma 486 8870 og í netfangi hotelskalholt@skalholt.is.
Veitingahúsið Skálholt
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |