MARTEINN EINARSSON

Marteinn Einarsson var biskup í Skálholti 1549–1557.

Marteinn tók við biskupsdómi af Gissuri 1549, hann iðkaði málverk á Englandi, var síðar kaupmaður í Grindavík og málaði Skálholtskirkju áður en hann varð biskup.

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður