FYRIRLESTRAR & MÁLÞING

Undirbúningur gengur vel fyrir heimsráðstefnuna Skálholt 2, "Faith for Nature: Multi-Faith Action", sem verður í Skálholti 5.-8. október nk. Hún er haldin í stöðvum út frá Skálholti í 5 heimsálfum með um 500 þátttakendum. Hér er ljósleiðarinn á leiðinni og heima er verið að tengja húsin saman þannig að hægt verði að vinna ráðstefnuna á vefnum með gagnvirkri þátttöku, ávörpum og ályktunum. Um leið er dregið úr ferðalögum. Heima...

10/07/2019

Dagskrá Skálholtshátíðar 2019 er margþætt og koma fjölmargir að þjónustu, fyrirlestrum, erindum og tónlistarflutningi. Alla helgina eru veitingar í Skálholtsskóla og gisting.

Þorláksmessumorgun 20. júlí verður útimessa við Þorlákssæti, opið seminar og samtal með dr. Munib Younan, fv. forseta Lútherska heimssambandsins og biskupi í Jórdaníu og Landinu helga, leiðsögn og ganga um náttúru og minjar og tónleikar Skálholtskórsins.

S...

06/05/2019

Hugflæðisfundur um framtíðarsýn Skálholts verður haldinn í Skálholti 8. maí kl. 17-21. Þar verður unnið að framtíðarsýn varðandi þjónustu kirkjunnar á hinum merka sögu- og helgistað, um þjónustu Skálholts, fræðslu, námskeið, kyrrðardaga, helgihald og tónlist í Skálholti, landvernd og landnytjar. Stjórnandi þessarar hugflæðisvinnu er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju í Reykjavík. Í byrjun fundar verður sr...

15/10/2018

Opið málþing um landnytjar og framtíð búskapar í Skálholti verður haldið í Skálholtsskóla þriðjudaginn 23. október og hefst það klukkan átta. Þrír stuttir fyrirlestrar verða fluttir um skógrækt til kolefnisjöfnunar og nytja, um aðstæður til búskapar og skepnuhalds og um útivist og gönguleiðir. Einar Gunnarsson, skógfræðingur, fjallar um skógræktarverkefni Kolviðar, Katrín Andrésdóttir, fv. héraðsdýralæknir, talar um aðstæður t...

19/02/2018

Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

Erindi flytja:

Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar – Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd.

Dr.Gavin Lucas, prófessor – Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur – Minjar í l...

Please reload

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður