Leiðsögn um Skálholt 

Hægt er að panta staðarleiðsögn um Skálholtsdómkirkju, minjasafnið, göngin, fornleifasvæði og sögustaði. Gjaldið er hóflegt og rennur til staðarins. Vinsamlega fyllið út formið hér fyrir neðan / sendið póst á skalholt@skalholt.is eða hringið í síma: 486-8870

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður