top of page

KLÆNGUR ÞORSTEINSSON

Klængur Þorsteinsson var biskup í Skálholti 1152–1176. Hann lét reisa nýja og vandaða kirkju af stórviðum sem siglt var með hingað úr Noregi á tveimur skipum. Klængur lét prýða kirkjuna sem best hann kunni, gera henni gullkaleik settan gimsteinum og rita henni tíðabækur betri en áður voru til.

bottom of page