GYRÐIR ÍVARSSON

Gyrðir Ívarsson var norskur biskup í Skálholti 1350–1360.

Gyrðir gerði meðal annars skipan um lýsi- og heytolla, messuklæði presta og nauðsynlega gripi þeirra og bann við að prestar og djáknar sýni lausung eða leikaraskap í klæðaburði sínum. Þessi skipan er frá 1359 og er varðveitt í Skálholtsbók eldri, AM 351 fol.

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður