top of page

GYRÐIR ÍVARSSON

Gyrðir Ívarsson var norskur biskup í Skálholti 1350–1360.

Gyrðir gerði meðal annars skipan um lýsi- og heytolla, messuklæði presta og nauðsynlega gripi þeirra og bann við að prestar og djáknar sýni lausung eða leikaraskap í klæðaburði sínum. Þessi skipan er frá 1359 og er varðveitt í Skálholtsbók eldri, AM 351 fol.

bottom of page