top of page
Godswin Comhaer
Godswin Comhaer var hollenskur biskup í Skálholti 1437–1447.
Godswin var einn þeirra mörgu erlendu biskupa sem fengu embætti á Íslandi á síðmiðöldum. Hann sat að stóli í Skálholti að minnsta kosti á árunum 1437 til 1444 og var jafnframt um skeið „formann og umboðsmann heilagrar Hólakirkju“.
bottom of page