GISSUR EINARSSON

Gissur Einarsson var biskup í Skálholti 1540–1548.

Gissur var fyrsti Skálholtsbiskupinn í lúterskum sið og tók við biskupsdómi 1540 og þýddi kirkjuskipan Kristjáns 3. Danakonungs á íslensku og gekk fram í því að afmá menjar kaþólsks siðar í biskupsdæminu.