top of page

FORNLEIFAR

Ýmsar aðferðir eru notaðar til að tímasetja mannvistarleifar. Ritheimildir skipta miklu máli, ekki síst við rannsókn staða eins og Skálholt, sem miklar heimildir eru til um. Á Íslandi kemur eldfjallaaska einnig að góðum notum. 

SAFNIÐ

Í kirkjukjallaranum gefur að líta steinþró Páls biskups og tvo íslenska legsteina úr móbergi og basalti, auk erlenda steina yfir fimm lútherska biskupa og einn ráðsmann. Um 1700 komst sá siður á að biskupar eða ekkjur þeirra létu gera viðhafnarmikla steina og flytja hingað með ærinni fyrirhöfn. Þessir steinar eru frá tæplega 200 ára tímabili og eru líklega erlendir  

Bókasafn Skálholts er varðveitt í turni Skálholtsdómkirkju. Það er að stofni til bókasafn Þorsteins Þorsteinssonar,  sýslumanns Dalamanna1920-1954. 

bottom of page