Útgáfuhóf í Skálholti – Elín syngur
Bókaútgáfan Sæmundur boðar til útgáfuhófs í Skálholtsskóla laugardaginn 6. október klukkan 16 í tilefni af útgáfu bókarinnar Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson. Elín Gunnlaugsdóttir bóksali og tónskáld syngur nokkur þjóðlög við gamlar vísur um enn eldri tíma. Höfundur les úr bókinni.
Registration is Closed